Velkomin á niðurhasl-síðu „Áfram heimsmarkmiðin“
Markmið spilsins er liðsinna börnum um allan heim við að kynna sér Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun á einfaldan og barnvænlegan hátt.
Verið í sambandi og sendið okkur viðbrögð ykkar, stingið upp á nýjum spurningum og verið virk á netinu
- Skráið ykkur á vefsíðuna til að fá fréttir um leikinn, þar á meðal endurnýjun spurning, útgáfur á fleiri tungumálum og margt annað.
- Við viljum gjarnan heyra frá ykkur, fá tillögur ykkar og viðbrögð, hvað börnunum finnst og hvernig bæta má leikinn.
- Viljið þið taka þátt í að fjölga tungumálum? Verið í sambandi.
- Látið orðið berast á samfélagsmiðlum ( #SDGGame), deilið og merkið ykkur á myndum og í myndböndum af ykkur að leika borðspilið. Við viljum endilega sjá myndir af ykkur að leika borðspilið á samfélagsmiðlum.
Innihald
Borðspilið
Spilaborð á A3 blaði
Spurningar
Hvernig borðspilið er leikið
Búnaður
Útklpptur teningur og peð
Spurningar
Spurningablöð