„Áfram heimsmarkmiðin“

Velkomin í borðspilið „Áfram heimsmarkmiðin“ fyrir börn
Kæru vinir, velkomin í borðspilið„Áfram heimsmarkmiðin“. Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

Hefjið leik

Hlaðið niður og prentið

„Áfram heimsmarkmiðin“

Leikvöllur borðspilsins

Búnaður

Leikreglur, Útklipptur teningur, peð og upplýsingar

Spurningar

Lærið um Heimsmarkmiðin með spurningum leiksins
SDG-Wheel

Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmiðin eru 17 markmið sem fjalla um þýðingarmikil heimsmál, þar á meðal: að binda enda á sára fátækt, tryggja að öll börn njóti góðrar menntunar, að tryggja öllum jöfn tækifæri og efla ábyrga neyslu og framleiðslu, sem munu gera jörðina hreinni og heilnæmari.